• 8 stk Hälsans Kök Sojapylsur
  • 1 stk chilipipar
  • 3 stk tómatar
  • 1 stk vorlaukur
  • 2 tsk fínhakkað kóríander
  • 2 tsk fínhökkuð steinselja
  • Safi úr einu lime og börkurin fínt rifin
  • 1 msk ólífuolía
  • Mulin svartur pipar
  • Salt
  • 2 dl grískt jógúrt
  • Tortillakökur eða stökkar salsaflögur

Aðferð

Salsadressing: Skerið tómata í tvennt og skerið burt kjarna, skerið tómatkjötið í fína teninga. Skerið chilipipar langsum og hreinsið burt fræ. Fín hakkið chili piparin og vorlaukin. Blandið tómatkjöti,chilipipar,vorlauk,jurtum og lime berki í skál. Setjið eina tsk lime safa útá og kryddið með salti og pipar, kælið.

Blandið saman restinni af limesafanum við ólífuolíu og salti og pipar, penslið pylsurnar með dressingunni og steikið á pönnu eða grilli við meðal hita í ca.5 mín.

Berið fram með volgum tortillakökum eða salsa flögum, grísku jógúrti og salsadressingu. Einnig er gott að bera fram ferskt gott salat með réttinum.